Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour