Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour