Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Ritstjórn skrifar 29. september 2017 15:15 Glamour/Getty Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar! Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour
Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar!
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour