Stefndi sjálfri sér í lífshættu við myndatöku við Gullfoss Anton Egilsson skrifar 23. september 2017 11:48 Konan klifraði niður klettinn þar sem fólk safnast jafnan saman til að skoða fossinn. Mynd: Sunna Lind Erlend ferðakona kom sér í stórhættulegar aðstæður við að reyna að ná ljósmynd við Gullfoss á fimmtudag. Ekki hefði þurft mikið til að konan myndi falla í fossinn. Nútíminn greindi fyrst frá þessu. Sunna Lind var stödd við Gullfoss á sama tíma og konan og tók mynd af henni þar sem hún sést í óða önn við að smella myndum af fossinum en hún hafði þá klifrað niður klettinn þar sem fólk safnast jafnan saman til að skoða fossinn. Var hún undrandi yfir því að viðstaddir hafi lítið kippt sér upp við þetta athæfi konunnar. „Það leit út eins og öllum væri bara alveg sama. En aftur á móti voru bara túristar þarna og engin gæsla og ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu hættulegt þetta er,” segir Sunna Lind í samtali við Vísi. Hún segir það hafa gengið brösulega fyrir konuna að komast aftur upp klettinn en að það hafi tekist að lokum. Ekki hefði þurft mikið til að illa myndi fara fyrir konunni. „Það hefði náttúrulega ekki þurft meira til en að hún hefði misst jafnvægið og dottið niður í fossinn.“ Vonast hún til þess að atvikið muni leiða til vitundarvakningar. „Ef gæslan er ekki aukin þarna mætti að minnsta kosti merkja vel að þetta sé lífshættulegt.” Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Erlend ferðakona kom sér í stórhættulegar aðstæður við að reyna að ná ljósmynd við Gullfoss á fimmtudag. Ekki hefði þurft mikið til að konan myndi falla í fossinn. Nútíminn greindi fyrst frá þessu. Sunna Lind var stödd við Gullfoss á sama tíma og konan og tók mynd af henni þar sem hún sést í óða önn við að smella myndum af fossinum en hún hafði þá klifrað niður klettinn þar sem fólk safnast jafnan saman til að skoða fossinn. Var hún undrandi yfir því að viðstaddir hafi lítið kippt sér upp við þetta athæfi konunnar. „Það leit út eins og öllum væri bara alveg sama. En aftur á móti voru bara túristar þarna og engin gæsla og ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu hættulegt þetta er,” segir Sunna Lind í samtali við Vísi. Hún segir það hafa gengið brösulega fyrir konuna að komast aftur upp klettinn en að það hafi tekist að lokum. Ekki hefði þurft mikið til að illa myndi fara fyrir konunni. „Það hefði náttúrulega ekki þurft meira til en að hún hefði misst jafnvægið og dottið niður í fossinn.“ Vonast hún til þess að atvikið muni leiða til vitundarvakningar. „Ef gæslan er ekki aukin þarna mætti að minnsta kosti merkja vel að þetta sé lífshættulegt.”
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira