Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour