Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour