Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Ritstjórn skrifar 19. október 2017 09:00 Mynd: H&M Erdem x H&M línunni var fagnað á fallegan hátt í Los Angeles í gærkvöldi. Salnum hafði verið breytt í enskan blómagarð þar sem bæði raunverulegar og súrrealískar plöntur þöktu umhverfið og tískupallinn. Stjörnur á borð við Alexa Chung, Kate Bosworth, Kirsten Dunst og Zendaya Coleman voru mættar og voru að sjálfsögðu klæddar fatnað úr línunni. Umhverfið undirstrikaði rómantík og fegurð línunnar, og voru litir og blóm allsráðandi. Fallegt umhverfi og ótrúlega falleg lína frá Erdem x H&M. Við hreinlega getum ekki beðið eftir að bera línuna augum, en hún kemur í H&M í Smáralind þann 2. nóvember næstkomandi. Ann-Sofie JohansonErdem MoraliogluBaz Luhrmann, Catherine Martin, Ann-Sofie Johansson, Erdem Moralioglu Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Erdem x H&M línunni var fagnað á fallegan hátt í Los Angeles í gærkvöldi. Salnum hafði verið breytt í enskan blómagarð þar sem bæði raunverulegar og súrrealískar plöntur þöktu umhverfið og tískupallinn. Stjörnur á borð við Alexa Chung, Kate Bosworth, Kirsten Dunst og Zendaya Coleman voru mættar og voru að sjálfsögðu klæddar fatnað úr línunni. Umhverfið undirstrikaði rómantík og fegurð línunnar, og voru litir og blóm allsráðandi. Fallegt umhverfi og ótrúlega falleg lína frá Erdem x H&M. Við hreinlega getum ekki beðið eftir að bera línuna augum, en hún kemur í H&M í Smáralind þann 2. nóvember næstkomandi. Ann-Sofie JohansonErdem MoraliogluBaz Luhrmann, Catherine Martin, Ann-Sofie Johansson, Erdem Moralioglu
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour