Fimm ferðamenn handteknir eftir bílveltur Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 07:23 Ferðamennirnir veltu bílum sínum skammt frá Þórshöfn á Langanesi. Vísir/Pjetur Fimm erlendir ferðamenn gista nú fangageymslur á Þórshöfn á Langanesi og á Akureyri eftir að bílaleigubílar þeirra ultu úr af þjóðveginum í grennd við Þórshöfn með klukkustundar millibili í gærkvöldi. Engin slasaðist alvarlega, en engin viðurkennir að hafa ekið bílunum. Þrír voru í öðrum bílnum og tveir í hinum og neita allir að hafa ekið bílunum. Þeir voru því vistaðir í fangageymslum og verða yfirheyrðir í dag. Lögreglumenn frá Þórshöfn, Húsavík og á Akureyri tóku þátt í afgreiðslu málanna. Bílvelturnar eru ekki taldar tengjast að öðru leyti en að þær hafi báðar átt sér stað á svipuðum slóðum. Bílarnir eru báðir talsvert skemmdir. Þá hefur færð á hálendisvegum spillst undanfarna daga og eru margir þeirra orðnir ófærir að sögn Vegagerðarinnar. Hún bendir vegfarendum á að fylgjast vel með færðarkortinu á heimasíðu Vegagerðarinnar og athuga vel veðurspá, ef þeir ætla inn á hálendið. Annars var víða hálka á fjallvegum í nótt, eins og til dæmis á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði og á Vestfjörðum var líka hálka á Hálfdán og Dynjandisheiði. Fréttaastofunni er ekki kunnugt um slys eða óhöpp sem rakin hafa verið beint til hálkunnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Fimm erlendir ferðamenn gista nú fangageymslur á Þórshöfn á Langanesi og á Akureyri eftir að bílaleigubílar þeirra ultu úr af þjóðveginum í grennd við Þórshöfn með klukkustundar millibili í gærkvöldi. Engin slasaðist alvarlega, en engin viðurkennir að hafa ekið bílunum. Þrír voru í öðrum bílnum og tveir í hinum og neita allir að hafa ekið bílunum. Þeir voru því vistaðir í fangageymslum og verða yfirheyrðir í dag. Lögreglumenn frá Þórshöfn, Húsavík og á Akureyri tóku þátt í afgreiðslu málanna. Bílvelturnar eru ekki taldar tengjast að öðru leyti en að þær hafi báðar átt sér stað á svipuðum slóðum. Bílarnir eru báðir talsvert skemmdir. Þá hefur færð á hálendisvegum spillst undanfarna daga og eru margir þeirra orðnir ófærir að sögn Vegagerðarinnar. Hún bendir vegfarendum á að fylgjast vel með færðarkortinu á heimasíðu Vegagerðarinnar og athuga vel veðurspá, ef þeir ætla inn á hálendið. Annars var víða hálka á fjallvegum í nótt, eins og til dæmis á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði og á Vestfjörðum var líka hálka á Hálfdán og Dynjandisheiði. Fréttaastofunni er ekki kunnugt um slys eða óhöpp sem rakin hafa verið beint til hálkunnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira