Heiðurshöll ÍSÍ komin með sína eigin myndasíðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2017 07:00 Vilhjálmu Einarsson var fyrsti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ . Mynd/ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira