Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2017 00:15 Terry Crews segist skilja að fólk velji að tilkynna ekki kynferðislegt ofbeldi. Getty Leikarinn Terry Crews sagði frá því á Twitter í kvöld að framkvæmdastjóri í Hollywood hafi áreitt sig kynferðislega. Framkvæmdastjórinn greip í kynfæri leikarans á viðburði í Hollywood en atvikið var ekki kært. Ástæða þess að Crews segir frá þessu opinberlega núna er að hann hafði fengið áfallastreyturöskun eftir fréttirnar um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. „Ég og eiginkona mín vorum á viðburði í Hollywood á síðasta ári og hátt settur Hollywood framkvæmdastjóri kom til mín og káfaði á kynfærum mínum utanklæða. Ég stökk aftur á bak og spurði Hvað ertu að gera? Konan mín sá þetta allt saman og við horfðum á hann eins og hann væri brjálaður. Hann glotti bara eins og fífl.“ Crews segist hafa hætt við að ráðast á manninn, sem hann greinir ekki á nafn, til að forðast fangelsi og fyrirsagnir í fjölmiðlum. Hjónin yfirgáfu viðburðinn strax en daginn eftir sagði Crews öllum sem hann þekkti sem voru að vinna með framkvæmdastjóranum frá þessu. „Hann hringdi í mig daginn eftir og baðst afsökunar en útskýrði aldrei af hverju hann gerði það sem hann gerði.“ Viðurkennir Crews að völd og áhrif framkvæmdastjórans hafi spilað hlutverk í ákvarðanatöku hans um að fara ekki með málið lengra. „Ég lét kyrrt liggja og ég skil af hverju svo margar konur sem verða fyrir þessu láta þetta kyrrt liggja.“ Vonar Crews að ákvörðun sín um að stíga fram og segja frá kynferðisofbeldinu muni hindra ofbeldismann og hvetja einhvern sem upplifir vonleysi. MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10. október 2017 11:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört. 10. október 2017 21:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Leikarinn Terry Crews sagði frá því á Twitter í kvöld að framkvæmdastjóri í Hollywood hafi áreitt sig kynferðislega. Framkvæmdastjórinn greip í kynfæri leikarans á viðburði í Hollywood en atvikið var ekki kært. Ástæða þess að Crews segir frá þessu opinberlega núna er að hann hafði fengið áfallastreyturöskun eftir fréttirnar um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. „Ég og eiginkona mín vorum á viðburði í Hollywood á síðasta ári og hátt settur Hollywood framkvæmdastjóri kom til mín og káfaði á kynfærum mínum utanklæða. Ég stökk aftur á bak og spurði Hvað ertu að gera? Konan mín sá þetta allt saman og við horfðum á hann eins og hann væri brjálaður. Hann glotti bara eins og fífl.“ Crews segist hafa hætt við að ráðast á manninn, sem hann greinir ekki á nafn, til að forðast fangelsi og fyrirsagnir í fjölmiðlum. Hjónin yfirgáfu viðburðinn strax en daginn eftir sagði Crews öllum sem hann þekkti sem voru að vinna með framkvæmdastjóranum frá þessu. „Hann hringdi í mig daginn eftir og baðst afsökunar en útskýrði aldrei af hverju hann gerði það sem hann gerði.“ Viðurkennir Crews að völd og áhrif framkvæmdastjórans hafi spilað hlutverk í ákvarðanatöku hans um að fara ekki með málið lengra. „Ég lét kyrrt liggja og ég skil af hverju svo margar konur sem verða fyrir þessu láta þetta kyrrt liggja.“ Vonar Crews að ákvörðun sín um að stíga fram og segja frá kynferðisofbeldinu muni hindra ofbeldismann og hvetja einhvern sem upplifir vonleysi.
MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10. október 2017 11:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört. 10. október 2017 21:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10. október 2017 11:00
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53
Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört. 10. október 2017 21:00