Best klæddu konur í heimi? Ritstjórn skrifar 10. október 2017 20:30 Glamour/Getty Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff. Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour
Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff.
Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour