Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2017 23:02 Trump minntist einnig eldri bróður síns, Freds, á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu í dag. Fred Trump glímdi við áfengisfíkn og lést árið 1999, 43 ára aldri. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. BBC greinir frá. Trump kynnti einnig nýja áætlun sína, sem sporna á við fíkn í svokölluð ópíöt, á fundinum en ópíöt draga nú yfir 140 Bandaríkjamenn til dauða á degi hverjum. Til ópíata teljast lyf á borð við morfín, heróín, kódín og fentanýl en þau fást gegn framvísun lyfseðils víða í Bandaríkjunum. Lyfin hafa öflug verkjastillandi áhrif, valda sljóleika og sælutilfinningu og eru mjög ávanabindandi. Trump sagði Bandaríkin eiga met í neyslu ópíata í heiminum, en ríkisborgarar landsins neyta ópíata í meiri mæli en nokkur önnur þjóð. Þá skrifaði Trump undir viljayfirlýsingu sem mælti til þess að heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna lýsti yfir hættuástandi. Allar alríkisstofnanir væru einnig skyldaðar til að sporna við fækkun dauðsfalla tengdum ofneyslu á ópíötum.Talaði um fíkn bróður síns heitins Trump minntist einnig eldri bróður síns, Freds, á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu í dag. Fred Trump glímdi við áfengisfíkn og lést 43 ára að aldri. „Ég átti bróður, Fred. Frábær náungi, myndarlegasti náungi. Besti persónuleikinn, miklu betri en minn. En hann átti við vandamál að stríða, hann átti í vandræðum með áfengi.“ Trump sagði bróður sinn ætíð hafa ráðið honum gegn því að neyta áfengis og tóbaks, en sjálfur segist Trump aldrei hafa prófað slík efni. Tíðni dauðsfalla vegna ofneyslu á ópíötum og öðrum morfínskyldum efnum hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum síðan árið 1999. Árið 2015 létust 33 þúsund manns vegna ofneyslu á efnunum. Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26. október 2017 16:00 Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. 25. október 2017 18:30 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. BBC greinir frá. Trump kynnti einnig nýja áætlun sína, sem sporna á við fíkn í svokölluð ópíöt, á fundinum en ópíöt draga nú yfir 140 Bandaríkjamenn til dauða á degi hverjum. Til ópíata teljast lyf á borð við morfín, heróín, kódín og fentanýl en þau fást gegn framvísun lyfseðils víða í Bandaríkjunum. Lyfin hafa öflug verkjastillandi áhrif, valda sljóleika og sælutilfinningu og eru mjög ávanabindandi. Trump sagði Bandaríkin eiga met í neyslu ópíata í heiminum, en ríkisborgarar landsins neyta ópíata í meiri mæli en nokkur önnur þjóð. Þá skrifaði Trump undir viljayfirlýsingu sem mælti til þess að heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna lýsti yfir hættuástandi. Allar alríkisstofnanir væru einnig skyldaðar til að sporna við fækkun dauðsfalla tengdum ofneyslu á ópíötum.Talaði um fíkn bróður síns heitins Trump minntist einnig eldri bróður síns, Freds, á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu í dag. Fred Trump glímdi við áfengisfíkn og lést 43 ára að aldri. „Ég átti bróður, Fred. Frábær náungi, myndarlegasti náungi. Besti persónuleikinn, miklu betri en minn. En hann átti við vandamál að stríða, hann átti í vandræðum með áfengi.“ Trump sagði bróður sinn ætíð hafa ráðið honum gegn því að neyta áfengis og tóbaks, en sjálfur segist Trump aldrei hafa prófað slík efni. Tíðni dauðsfalla vegna ofneyslu á ópíötum og öðrum morfínskyldum efnum hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum síðan árið 1999. Árið 2015 létust 33 þúsund manns vegna ofneyslu á efnunum.
Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26. október 2017 16:00 Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. 25. október 2017 18:30 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26. október 2017 16:00
Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. 25. október 2017 18:30