Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour