SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Ritstjórn skrifar 23. október 2017 10:30 Mynd/H&M Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour