Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour