Rannsaka þjálfunarmál Icelandair og flugumferðarstjórn eftir að hætta skapaðist í aðflugi Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 21:29 Ein af breiðþotum Icelandair Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með til rannsóknar óstöðugt aðflug Boeing-þotu Icelandair að flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 19. október í fyrra.Fréttastofa Ríkisútvarpsins fjallaði fyrst um málið í desember í fyrra þegar hún sagði farþegaþotu Icelandair hafa flogið óeðlilega nálægt jörðu í vonskuveðri í aðflugi að Keflavíkurflugvelli. Greindi RÚV frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa væri með málið til rannsóknar og teldi það alvarlegt.Rannsóknarnefndin hefur birt skýrslu um stöðu málsins en þar kemur fram rannsóknin beinist meðal annars að þjálfunarmálum, veðri, undirbúningi flugs, framkvæmdum á flugvellinum, flugumferðarstjórn og framkvæmd aðflugsins. Þotan var að koma frá Glasgow þegar hún var í umræddu aðflugi.Rannsóknanefndin birtir þessa mynd með skýrslunni um stöðu rannsóknar á atvikinu.GoogleÁhöfn þotunnar hugðist nota GPS-tæki við aðflugið þar sem flugleiðsögukerfi fyrir flugbraut 19 var óvirkt sökum framkvæmda á flugvellinum. Þegar flugvélin var komin niður í um fimm hundruð feta hæð yfir jörðu, eða í um 152 metra hæð, fór aðvörun í gang frá jarðvara vélarinnar. Í kjölfarið hófu flugmenn fráhvarfsflug að sögn rannsóknarnefndarinnar. Þegar atvikið átti sér stað var rigning, takmarkað skyggni og mikill vindur. Í frétt RÚV í fyrra kom fram að ef flugvélin hefði haldið áfram að lækka flugið með sama hraða án inngripa flugmanna hefði það tekið hana aðeins örfáar sekúndur að lenda í jörðinni. Fréttir af flugi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með til rannsóknar óstöðugt aðflug Boeing-þotu Icelandair að flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 19. október í fyrra.Fréttastofa Ríkisútvarpsins fjallaði fyrst um málið í desember í fyrra þegar hún sagði farþegaþotu Icelandair hafa flogið óeðlilega nálægt jörðu í vonskuveðri í aðflugi að Keflavíkurflugvelli. Greindi RÚV frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa væri með málið til rannsóknar og teldi það alvarlegt.Rannsóknarnefndin hefur birt skýrslu um stöðu málsins en þar kemur fram rannsóknin beinist meðal annars að þjálfunarmálum, veðri, undirbúningi flugs, framkvæmdum á flugvellinum, flugumferðarstjórn og framkvæmd aðflugsins. Þotan var að koma frá Glasgow þegar hún var í umræddu aðflugi.Rannsóknanefndin birtir þessa mynd með skýrslunni um stöðu rannsóknar á atvikinu.GoogleÁhöfn þotunnar hugðist nota GPS-tæki við aðflugið þar sem flugleiðsögukerfi fyrir flugbraut 19 var óvirkt sökum framkvæmda á flugvellinum. Þegar flugvélin var komin niður í um fimm hundruð feta hæð yfir jörðu, eða í um 152 metra hæð, fór aðvörun í gang frá jarðvara vélarinnar. Í kjölfarið hófu flugmenn fráhvarfsflug að sögn rannsóknarnefndarinnar. Þegar atvikið átti sér stað var rigning, takmarkað skyggni og mikill vindur. Í frétt RÚV í fyrra kom fram að ef flugvélin hefði haldið áfram að lækka flugið með sama hraða án inngripa flugmanna hefði það tekið hana aðeins örfáar sekúndur að lenda í jörðinni.
Fréttir af flugi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira