Hálfsköllóttur Skarsgård Ritstjórn skrifar 30. október 2017 21:00 Alexander Skarsgård Glamour/Getty Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt... Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt...
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour