Þau Óli, Donna og Tryggvi í GameTíví tóku sig til á dögunum og fóru yfir helstu fréttirnar og tilkynningarnar sem komu fram á Paris Games Week, einni stærstu tölvuleikjasýningum Evrópu.
Sýningunni er tiltölulega nýlokið og er nóg að fara yfir og ræða í þaula. Það gera þau svo sannarlega.