Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour