Þegar leið á leikinn gekk Óla jafnvel verr í Overcooked og grétu Donna og Tryggvi af hlátri.
Þau Donna og Tryggvi ákvaðu að reyna að kenna Óla Jóels á leikinn Overcooked. Þetta gerðist í Partíhorni GameTíví þar sem þau spila leiki sem henta vel í partíum. Það reyndist ekki vel og til að byrja með gekk Óla frekar illa að sinna sínu eina verkefni. Það var að vaska upp diska.
Þegar leið á leikinn gekk Óla jafnvel verr í Overcooked og grétu Donna og Tryggvi af hlátri.