Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið Klassík sem endist Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour