Gerir íþróttafatalínu með Reebook Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 11:00 Glamour/Getty Íþróttarisinn Reebook hefur tilkynnt samstarf með tískudrottningunni Victoriu Beckham. Línan samanstendur af íþróttafatnaði, en mikil leynd ríkir yfir myndum frá línunni sjálfri. Þetta er í fyrsta skiptið sem Victoria fer út í íþróttafatnað, en tískumerkið hennar, Victoria Beckham, sérhæfir sig meira í fínni- og hversdagsfatnaði. Victoria er þó þekkt fyrir að sækja mikið í hinn hvíta stuttermabol, og er þá mjög líklegt að hún sleppi honum ekki í þessari línu. Victoria tilkynnti um samstarfið á Instagram síðu sinni, þar sem hún klæddist hvítum Reebook strigaskóm. Það verður spennandi að sjá afraksturinn sem verður án efa glæsilegur, enda Victoria frábær hönnuður, sem hefur svo sannarlega sýnt hvað hún getur síðustu ár í tískuheiminum. Excited to announce my new partnership with @reebok! Stay tuned and head to my website and subscribe for updates! x VB #ReebokxVictoriaBeckham A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 9:46am PST Day one x VB #ReebokxVictoriaBeckham @reebok A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 12:10pm PST Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour
Íþróttarisinn Reebook hefur tilkynnt samstarf með tískudrottningunni Victoriu Beckham. Línan samanstendur af íþróttafatnaði, en mikil leynd ríkir yfir myndum frá línunni sjálfri. Þetta er í fyrsta skiptið sem Victoria fer út í íþróttafatnað, en tískumerkið hennar, Victoria Beckham, sérhæfir sig meira í fínni- og hversdagsfatnaði. Victoria er þó þekkt fyrir að sækja mikið í hinn hvíta stuttermabol, og er þá mjög líklegt að hún sleppi honum ekki í þessari línu. Victoria tilkynnti um samstarfið á Instagram síðu sinni, þar sem hún klæddist hvítum Reebook strigaskóm. Það verður spennandi að sjá afraksturinn sem verður án efa glæsilegur, enda Victoria frábær hönnuður, sem hefur svo sannarlega sýnt hvað hún getur síðustu ár í tískuheiminum. Excited to announce my new partnership with @reebok! Stay tuned and head to my website and subscribe for updates! x VB #ReebokxVictoriaBeckham A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 9:46am PST Day one x VB #ReebokxVictoriaBeckham @reebok A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 12:10pm PST
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour