Nú er það svart Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2017 19:30 Glamour, Glamour/Getty Eflaust hafa margir nýtt sér tilboðin í dag á svörtum föstudegi því nóg er um að vera í verslunum landsins. Glamour lét sig hins vegar nægja svart dress frá toppi til táar, og hér kemur hugmynd að góðu partýdressi fyrir helgina. Jakkinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi. Hann kostar 39.800 kr. Hann er góður yfir kjóla og fallegar skyrtur í kringum hátíðarnar, en einnig er hægt að nota hann langt inn í vorið, svo sniðugur er hann. Samfestingurinn er frá Gestuz og fæst í Company's, hann kostar 21.995 krónur. Litlu glimmer-þræðirnir í honum gera hann einstaklega jólalegan og fallegan. Skórnir eru frá Jeffrey Campbell og fást í GS Skóm, þeir kosta 33.995 krónur. Hálsmenið er úr Zöru og kostar 3.495 krónur. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour
Eflaust hafa margir nýtt sér tilboðin í dag á svörtum föstudegi því nóg er um að vera í verslunum landsins. Glamour lét sig hins vegar nægja svart dress frá toppi til táar, og hér kemur hugmynd að góðu partýdressi fyrir helgina. Jakkinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi. Hann kostar 39.800 kr. Hann er góður yfir kjóla og fallegar skyrtur í kringum hátíðarnar, en einnig er hægt að nota hann langt inn í vorið, svo sniðugur er hann. Samfestingurinn er frá Gestuz og fæst í Company's, hann kostar 21.995 krónur. Litlu glimmer-þræðirnir í honum gera hann einstaklega jólalegan og fallegan. Skórnir eru frá Jeffrey Campbell og fást í GS Skóm, þeir kosta 33.995 krónur. Hálsmenið er úr Zöru og kostar 3.495 krónur.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour