Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 20:00 Bella Hadid Glamour/Getty Eitt skrautlegasta partý ársins, tískusýning Victoria's Secret, var sýnd í Shanghai í gærkvöldi. Eins og fyrri ár var miklu tjaldað til, og sýningin mjög skrautleg. Sýning undirfatamerkisins hefur verið haldin í París, New York, Los Angeles og Miami, en vegna vaxandi áhuga á merkinu í Asíu var ákveðið að hafa sýninguna í Shanghai. Tónlistarmennirnir Harry Styles, Miguel, Jane Zhang og Leslie Odom Junior komu fram. Fyrirsætan Lais Ribero sýndi hinn fræga skart-brjóstahaldara, sem metinn er á 2 milljónir bandaríkjadala, en það þykir mikill heiður að bera hann. Einnig var samstarf Olivier Rousteing hjá Balmain og Victoria's Secret kynnt, og fer það í sölu í næstu viku á vefsíðu undirfatamerkisins. Sjáðu hér mjög svo skrautlegar myndir frá sýningunni. Lais Ribero Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Glamour
Eitt skrautlegasta partý ársins, tískusýning Victoria's Secret, var sýnd í Shanghai í gærkvöldi. Eins og fyrri ár var miklu tjaldað til, og sýningin mjög skrautleg. Sýning undirfatamerkisins hefur verið haldin í París, New York, Los Angeles og Miami, en vegna vaxandi áhuga á merkinu í Asíu var ákveðið að hafa sýninguna í Shanghai. Tónlistarmennirnir Harry Styles, Miguel, Jane Zhang og Leslie Odom Junior komu fram. Fyrirsætan Lais Ribero sýndi hinn fræga skart-brjóstahaldara, sem metinn er á 2 milljónir bandaríkjadala, en það þykir mikill heiður að bera hann. Einnig var samstarf Olivier Rousteing hjá Balmain og Victoria's Secret kynnt, og fer það í sölu í næstu viku á vefsíðu undirfatamerkisins. Sjáðu hér mjög svo skrautlegar myndir frá sýningunni. Lais Ribero
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Glamour