Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. desember 2017 19:50 Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum þegar þær voru í kringum sex ára aldur og er talinn hættulegur umhverfi sínu Vísir/Heiða Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. Maðurinn hlaut einnig árið 1991 tíu mánaða dóm fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn þriðju dótturinni, þeirri elstu. Þann 29. nóvember síðastliðinn dæmdi Héraðsdómur Suðurlands manninn í gæsluvarðhald allt til miðvikudagsins 27. desember 2017 klukkan 16. Var það gert á grundvelli 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Maðurinn kærði en Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn í dag.Neitar sök í báðum málum Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar ætluð kynferðisbrot kærða gegn yngstu dóttur hans þegar hún var fimm til sex ára gömul. Í úrskurðinum kemur fram að rannsóknin sé á lokastigi. Faðirinn var handtekinn þann 31. október en hann neitar sök. Að mati lögreglu er framburður stúlkunnar afar trúverðugur. Ekkert hafi komið fram sem gefi tilefni til að draga frásögn hennar í efa. Framburður föðurins styðji í öllum tilfellum framburð dótturinnar þótt hann neiti sök. Tvö vitni hafa nú sagt frá því að stúlkan hafi sagt þeim frá brotunum. Auk framangreinds máls er til ákærumeðferðar hjá héraðssaksóknara mál þar sem kærða sé gefið að sök að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn næst elstu dóttur sinni þegar hún var fimm til sex ára. Telst málið líklegt til sakfellis en málin eru rannsökuð saman. Allt að sextán ára fangelsi Í gæsluvarðhaldsúrskurði hæstaréttar frá því í dag kemur fram að með vísan til þeirra gagna sem lögð hafa verið fram í málinu er fallist á það mat lögreglustjóra að kærði sé undir sterkum rökstuddum grun um kynferðisbrot gegn tveimur ungum dætrum sínum og er talið að brot hans varði við 194. gr., 200. gr. og 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Brot hans geta varðað allt að 16 ára fangelsi. Lögreglustjóri telur að umrædd brot séu þess eðlis að gæsluvarðhald sé nauðsynlegt með tilefni til almannahagsmuna. Óforsvaranlegt sé að kærði gangi laus þegar sterkur grunur leiki á að hann hafi framið svo alvarleg brot og sé hann því hættulegur umhverfi sínu. Í úrskurðinum kemur fram að það stríði gegn réttarvitund almennings gangi hann laus meðan mál hans séu til meðferðar. Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. Maðurinn hlaut einnig árið 1991 tíu mánaða dóm fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn þriðju dótturinni, þeirri elstu. Þann 29. nóvember síðastliðinn dæmdi Héraðsdómur Suðurlands manninn í gæsluvarðhald allt til miðvikudagsins 27. desember 2017 klukkan 16. Var það gert á grundvelli 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Maðurinn kærði en Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn í dag.Neitar sök í báðum málum Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar ætluð kynferðisbrot kærða gegn yngstu dóttur hans þegar hún var fimm til sex ára gömul. Í úrskurðinum kemur fram að rannsóknin sé á lokastigi. Faðirinn var handtekinn þann 31. október en hann neitar sök. Að mati lögreglu er framburður stúlkunnar afar trúverðugur. Ekkert hafi komið fram sem gefi tilefni til að draga frásögn hennar í efa. Framburður föðurins styðji í öllum tilfellum framburð dótturinnar þótt hann neiti sök. Tvö vitni hafa nú sagt frá því að stúlkan hafi sagt þeim frá brotunum. Auk framangreinds máls er til ákærumeðferðar hjá héraðssaksóknara mál þar sem kærða sé gefið að sök að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn næst elstu dóttur sinni þegar hún var fimm til sex ára. Telst málið líklegt til sakfellis en málin eru rannsökuð saman. Allt að sextán ára fangelsi Í gæsluvarðhaldsúrskurði hæstaréttar frá því í dag kemur fram að með vísan til þeirra gagna sem lögð hafa verið fram í málinu er fallist á það mat lögreglustjóra að kærði sé undir sterkum rökstuddum grun um kynferðisbrot gegn tveimur ungum dætrum sínum og er talið að brot hans varði við 194. gr., 200. gr. og 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Brot hans geta varðað allt að 16 ára fangelsi. Lögreglustjóri telur að umrædd brot séu þess eðlis að gæsluvarðhald sé nauðsynlegt með tilefni til almannahagsmuna. Óforsvaranlegt sé að kærði gangi laus þegar sterkur grunur leiki á að hann hafi framið svo alvarleg brot og sé hann því hættulegur umhverfi sínu. Í úrskurðinum kemur fram að það stríði gegn réttarvitund almennings gangi hann laus meðan mál hans séu til meðferðar. Dóm Hæstaréttar má lesa hér.
Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00
Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27
Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04