Facebook breytir skattgreiðslum sínum Daníel Freyr Birkisson skrifar 13. desember 2017 15:04 Mark Zuckerberg er stofnandi og forstjóri Facebook. Vísir/GETTY Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019. Facebook Mest lesið Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019.
Facebook Mest lesið Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf