Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour