Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Ingvar Þór Björnsson skrifar 27. desember 2017 17:50 Með samhentu átaki björgunarsveitarfólks og skipverja á nærstöddum bátum tókst að bjarga bátnum frá því að sökkva Landsbjörg Farþegar sem voru á bátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms þar sem hlúð er að meiðslum þeirra og þeim veittur sálrænn stuðningur af Rauða krossinum. Skipstjóri Særúnar, bátsins sem fór með fólkið í land, segir að fólkið hafi verið í talsverðu sjokki. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst klukkan 14:15 neyðarkall frá farþegabáti sem hafði steytt á skeri á Breiðafirði, um þrjá kílómetra austur af Stykkishólmi. Átta manna bresk fjölskylda var um borð ásamt skipstjóra og slasaðist einn við strandið. Meiðslin eru ekki talin alvarleg. Með samhentu átaki björgunarsveitarfólks og skipverja á nærstöddum bátum tókst að bjarga bátnum frá því að sökkva og var hann hífður á land í höfninni í Stykkishólmi um fjögur leytið.Berserkir, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar, voru kallaðir út á fyrsta forgangi og Björg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Rifi, sett í viðbragðsstöðu.LandsbjörgFarþegunum var bjargað um borð í farþegaskipið Særúnu og fór skipið með með fólkið í Stykkishólm. Mattías Arnar Þorgrímsson, skipstjóri Særúnar, segir að hann hafi verið að sigla nálægt slysstað þegar neyðarkallið barst og brugðist fljótt við. „Við vorum að sigla nálægt þegar neyðarkallið barst og við fórum að reyna að hjálpa til. Eftir tíu mínútur rúmar komum við á staðinn ásamt fleiri bátum og margir hjálpuðust að,“ segir Mattías í samtali við Vísi. Mattías segir jafnframt að fólkið hafi ekki verið í hættu en að því hafi verið talsvert brugðið. „Það var ekki beint hræðsla um borð en þetta var sjokk náttúrulega. Fólkið var í sjokki en almennt var vel að þessu staðið hjá skipstjóranum um borð.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Farþegar sem voru á bátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms þar sem hlúð er að meiðslum þeirra og þeim veittur sálrænn stuðningur af Rauða krossinum. Skipstjóri Særúnar, bátsins sem fór með fólkið í land, segir að fólkið hafi verið í talsverðu sjokki. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst klukkan 14:15 neyðarkall frá farþegabáti sem hafði steytt á skeri á Breiðafirði, um þrjá kílómetra austur af Stykkishólmi. Átta manna bresk fjölskylda var um borð ásamt skipstjóra og slasaðist einn við strandið. Meiðslin eru ekki talin alvarleg. Með samhentu átaki björgunarsveitarfólks og skipverja á nærstöddum bátum tókst að bjarga bátnum frá því að sökkva og var hann hífður á land í höfninni í Stykkishólmi um fjögur leytið.Berserkir, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar, voru kallaðir út á fyrsta forgangi og Björg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Rifi, sett í viðbragðsstöðu.LandsbjörgFarþegunum var bjargað um borð í farþegaskipið Særúnu og fór skipið með með fólkið í Stykkishólm. Mattías Arnar Þorgrímsson, skipstjóri Særúnar, segir að hann hafi verið að sigla nálægt slysstað þegar neyðarkallið barst og brugðist fljótt við. „Við vorum að sigla nálægt þegar neyðarkallið barst og við fórum að reyna að hjálpa til. Eftir tíu mínútur rúmar komum við á staðinn ásamt fleiri bátum og margir hjálpuðust að,“ segir Mattías í samtali við Vísi. Mattías segir jafnframt að fólkið hafi ekki verið í hættu en að því hafi verið talsvert brugðið. „Það var ekki beint hræðsla um borð en þetta var sjokk náttúrulega. Fólkið var í sjokki en almennt var vel að þessu staðið hjá skipstjóranum um borð.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira