Norður-Kórea sögð vera „ósigrandi“ kjarnorkuveldi Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2017 11:32 Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hylltur. Vísir/AFP Norður Kórea mun halda kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunum sínum áfram, svo lengi sem Bandaríkin og bandamenn þeirra halda „kúgunum og stríðsæfingum“ sínum áfram. Þetta kemur fram í frétt ríkisfjölmiðilsins KCNA (virkar sjaldan), sem ber titilinn: „Ekkert getur staðið í vegi sjálfstæðis og réttlætis – Ítarleg skýrsla KCNA“. Í umræddri frétt er farið yfir tilraunir ríkisins með eldflaugar og kjarnorkuvopn á árinu.Þar er því að haldið fram að Norður-Kórea sé „ósigrandi“ og „ábyrgt“ kjarnorkuveldi og „heimsklassa hernaðarveldi“. Því er einnig haldið fram að ríkinu hafi tekist að þróa langdrægar eldflaugar sem hægt sé að skjóta að meginlandi Bandaríkjanna.Á þessu ári skutu Norður-Kóreumenn sextán eldflaugum á loft og framkvæmdu sjöttu og öflugustu kjarnorkuvopnasprengingu sína. Í umræddri grein segir að ekki eigi að búast við stefnubreytingum í Norður-Kóreu og ekki sé hægt að knésetja ríkið með afli. Enn fremur segir að yfirvöld Norður-Kóreu hafi auki varnargetu ríkisins og einnig árásargetu með uppbyggingu kjarnorkuvopnum. „Norður-Kórea, sem ábyrgt kjarnorkuveldi, mun leiða söguna á hinum eina vegi til sjálfstæðis og réttlætis,og í senn veðra af sér öll óveður plánetunnar.“ Norður-Kórea Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Sjá meira
Norður Kórea mun halda kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunum sínum áfram, svo lengi sem Bandaríkin og bandamenn þeirra halda „kúgunum og stríðsæfingum“ sínum áfram. Þetta kemur fram í frétt ríkisfjölmiðilsins KCNA (virkar sjaldan), sem ber titilinn: „Ekkert getur staðið í vegi sjálfstæðis og réttlætis – Ítarleg skýrsla KCNA“. Í umræddri frétt er farið yfir tilraunir ríkisins með eldflaugar og kjarnorkuvopn á árinu.Þar er því að haldið fram að Norður-Kórea sé „ósigrandi“ og „ábyrgt“ kjarnorkuveldi og „heimsklassa hernaðarveldi“. Því er einnig haldið fram að ríkinu hafi tekist að þróa langdrægar eldflaugar sem hægt sé að skjóta að meginlandi Bandaríkjanna.Á þessu ári skutu Norður-Kóreumenn sextán eldflaugum á loft og framkvæmdu sjöttu og öflugustu kjarnorkuvopnasprengingu sína. Í umræddri grein segir að ekki eigi að búast við stefnubreytingum í Norður-Kóreu og ekki sé hægt að knésetja ríkið með afli. Enn fremur segir að yfirvöld Norður-Kóreu hafi auki varnargetu ríkisins og einnig árásargetu með uppbyggingu kjarnorkuvopnum. „Norður-Kórea, sem ábyrgt kjarnorkuveldi, mun leiða söguna á hinum eina vegi til sjálfstæðis og réttlætis,og í senn veðra af sér öll óveður plánetunnar.“
Norður-Kórea Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Sjá meira