„Heimurinn fylgist með“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2017 08:17 Mótmælendur kenna Hassan Rouhani, forseta Íran, um slæmt ástand efnahagsins þar í landi. Vísir/AFP Bandaríkin hafa varað Íran við því að „heimurinn fylgist með“ viðbrögðum þeirra við umfangsmiklum mótmælum gegn stjórnvöldum þar í landi. Þúsundir hafa komið saman í nokkrum borgum Íran og hafa stjórnvöld kallað eftir því að stuðningsmenn þeirra gangi til stuðnings stjórnvalda í dag. Mótmælin hófust á fimmtudaginn í borginni Mashhad þar sem fólk mótmælti háu verðlagi og forseta Íran, Hassan Rouhani. Mótmælin dreifðust fljótt í gær til um tólf borga. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti frá sér yfirlýsingu um mótmælin í nótt. Þar sagði hann íbúa Íran orðna þreytta á spillingu stjórnvalda og að fjármunum ríkisins væri varið í að styðja við hryðjuverkasamtök á erlendum vettvangi. Þá sagði hann að stjórnvöld Íran ættu að virða réttindi borgara sinna og að heimurinn væri að fylgjast með Íran. Bandaríkin fordæmdu einnig að 52 mótmælendur hefðu verið handteknir í Mashhad.Many reports of peaceful protests by Iranian citizens fed up with regime’s corruption & its squandering of the nation’s wealth to fund terrorism abroad. Iranian govt should respect their people’s rights, including right to express themselves. The world is watching! #IranProtests — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2017BBC segir mótmælendur hafa kallað slagorð gegn stjórnvöldum Íran og jafnvel gegn inngripum Írana í öðrum ríkjum. Þá var klerkastjórn Íran einnig mótmælt.Nú í dag koma margir saman í til að styðja stjórnvöld Íran í árlegum samkomum vegna óaldarinnar sem skók Íran árið 2009. Ríkissjónvarp Íran segir að fjöldafundir séu skipulagðir í um 1.200 borgum og bæjum í dag. Mið-Austurlönd Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Bandaríkin hafa varað Íran við því að „heimurinn fylgist með“ viðbrögðum þeirra við umfangsmiklum mótmælum gegn stjórnvöldum þar í landi. Þúsundir hafa komið saman í nokkrum borgum Íran og hafa stjórnvöld kallað eftir því að stuðningsmenn þeirra gangi til stuðnings stjórnvalda í dag. Mótmælin hófust á fimmtudaginn í borginni Mashhad þar sem fólk mótmælti háu verðlagi og forseta Íran, Hassan Rouhani. Mótmælin dreifðust fljótt í gær til um tólf borga. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti frá sér yfirlýsingu um mótmælin í nótt. Þar sagði hann íbúa Íran orðna þreytta á spillingu stjórnvalda og að fjármunum ríkisins væri varið í að styðja við hryðjuverkasamtök á erlendum vettvangi. Þá sagði hann að stjórnvöld Íran ættu að virða réttindi borgara sinna og að heimurinn væri að fylgjast með Íran. Bandaríkin fordæmdu einnig að 52 mótmælendur hefðu verið handteknir í Mashhad.Many reports of peaceful protests by Iranian citizens fed up with regime’s corruption & its squandering of the nation’s wealth to fund terrorism abroad. Iranian govt should respect their people’s rights, including right to express themselves. The world is watching! #IranProtests — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2017BBC segir mótmælendur hafa kallað slagorð gegn stjórnvöldum Íran og jafnvel gegn inngripum Írana í öðrum ríkjum. Þá var klerkastjórn Íran einnig mótmælt.Nú í dag koma margir saman í til að styðja stjórnvöld Íran í árlegum samkomum vegna óaldarinnar sem skók Íran árið 2009. Ríkissjónvarp Íran segir að fjöldafundir séu skipulagðir í um 1.200 borgum og bæjum í dag.
Mið-Austurlönd Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira