Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour