Ekki síst var sviðsljósið á rauða dreglinum þar sem konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu. Og allir tóku þátt - það var leitun að einhverjum sem fékk ekki skilaboðin um svartan klæðnað kvöldsins.
Í þetta sinn ætlum við ekki að velja best og verst klæddu konur kvöldsins - því kjólarnir og svarti liturinn hafði svo mikla meiri meiningu en það. Það er ótrúlegt hvað dregillinn var fjölbreyttur þrátt fyrir einhæft litaval.
Neðst í fréttinni má finna albúm með öllum þessu helsta frá dreglinum á Golden Globes.















