Kjartan Henry og Helga orðin hjón Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2018 10:30 Helga Björnsdóttir og Kjartan Henry Finnbogason hafa verið par um árabil. Vísir/Samsett mynd Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og Helga Björnsdóttir lögfræðingur giftu sig í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær en þau hafa verið par um árabil. Að athöfn lokinni var boðið til brúðkaupsveislu í Hörpu. Þar tók stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson lagið auk þess sem brúðguminn sjálfur þandi raddböndin fyrir gesti. Kjartan hefur átt sæti í landsliðshópi Íslands undanfarin misseri og var til að mynda í hópnum þegar liðið tryggði sér sæti á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í vetur. Þá spilar hann með danska úrvalsdeildarliðinu AC Horsens. Helga, sem er lögfræðingur að mennt, hefur starfað hjá Eimskip og hefur auk þess staðið í fyrirtækjarekstri með nýbökuðum eiginmanni sínum. Hún er einnig Norðurlandameistari og margfaldur Íslandsmeistari í samkvæmisdansi. Kjartan Henry er ekki eini landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem hefur gengið í það heilaga í jólafríinu. Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins, og Halla Jónsdóttir giftu sig í Háteigskirkju þann 30. desember síðastliðinn.Myndir úr brúðkaupi Kjartans og Helgu má skoða hér að neðan undir myllumerkinu #helgaogkjarri. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8. nóvember 2017 18:22 Tæma fataskápana og styrkja Ljósið Systurnar Helga og Hófí þekkja starfsemi Ljóssin af eigin raun. 5. september 2014 18:00 Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. 12. júní 2014 09:00 Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00 Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3. desember 2017 14:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og Helga Björnsdóttir lögfræðingur giftu sig í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær en þau hafa verið par um árabil. Að athöfn lokinni var boðið til brúðkaupsveislu í Hörpu. Þar tók stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson lagið auk þess sem brúðguminn sjálfur þandi raddböndin fyrir gesti. Kjartan hefur átt sæti í landsliðshópi Íslands undanfarin misseri og var til að mynda í hópnum þegar liðið tryggði sér sæti á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í vetur. Þá spilar hann með danska úrvalsdeildarliðinu AC Horsens. Helga, sem er lögfræðingur að mennt, hefur starfað hjá Eimskip og hefur auk þess staðið í fyrirtækjarekstri með nýbökuðum eiginmanni sínum. Hún er einnig Norðurlandameistari og margfaldur Íslandsmeistari í samkvæmisdansi. Kjartan Henry er ekki eini landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem hefur gengið í það heilaga í jólafríinu. Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins, og Halla Jónsdóttir giftu sig í Háteigskirkju þann 30. desember síðastliðinn.Myndir úr brúðkaupi Kjartans og Helgu má skoða hér að neðan undir myllumerkinu #helgaogkjarri.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8. nóvember 2017 18:22 Tæma fataskápana og styrkja Ljósið Systurnar Helga og Hófí þekkja starfsemi Ljóssin af eigin raun. 5. september 2014 18:00 Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. 12. júní 2014 09:00 Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00 Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3. desember 2017 14:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8. nóvember 2017 18:22
Tæma fataskápana og styrkja Ljósið Systurnar Helga og Hófí þekkja starfsemi Ljóssin af eigin raun. 5. september 2014 18:00
Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. 12. júní 2014 09:00
Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00
Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3. desember 2017 14:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“