Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. janúar 2018 12:30 Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri og Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR eru meðal þeirra sem halda erindi í dag. vísir/heiða helgadóttir Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Ráðstefnustjóri er Ólafur Börkur Þorvaldsson dómari við Hæstarétt Íslands. Fjöldi fagaðila mun halda erindi á ráðstefnunni, meðal annars dómsmálaráðherra, lögreglustjórar, saksóknari, dómari og sálfræðingar. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Ráðstefnan hefst klukkan 13 en dagskrána má finna neðar í þessari frétt. Dagskrá13.00 SetningSvala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR.13.05 ÁvarpSigríður Andersen dómsmálaráðherra.13.15 „Ég ætlaði ekki að segja neinum frá.“ Hindranir og hvatar til að segja frá. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir nýdoktor við sálfræðisvið HR13.30 „Ég var kölluð lygari og fleira þaðan af verra.“ Ákvörðun um að kæra nauðgun. Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR. 13.45 „Ég vissi að það myndi engin trúa mér, því ég er karlmaður.“ Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknamiðstöðvar gegn ofbeldi við HA.14.00 „En, hvað ef þetta var mér að kenna?“ Jokka G. Birnudóttir starfskona hjá Aflinu.14.15 Vilji til að mæta þörfum brotaþola. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.14.30 ReynslusagaKaffihlé15.00 „Ég missti allan kraft og lamaðist af hræðslu.“ Viðbrögð við nauðgun.Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR og Guðrún Katrín Jóhannesdótttir félagsfræðingur og þerapisti.15.15 „Ætti ég að kæra?“Áskoranir þolenda sem leita á Neyðarmóttöku við ákvörðun um kæru.Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur sálfræðiþjónustu Landspítala og dósent við læknadeild HÍ.15.30 Pressar lögreglan um of á þolendur að kæra?Jón H.B. Snorrason saksóknari við embætti ríkissaksóknara. 15.45 Viðhorf og viðmót. Reynsla og sýn réttargæslumanns. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður.16.00 Löggæsla í þágu þolenda.Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.16.15 „Trúið þið mér ekki?“Sigríður Hjaltested héraðsdómari. 16.30 Umræður 17.00 Málþingi slitið. Lögreglumál Tengdar fréttir Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04 Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58 Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Ráðstefnustjóri er Ólafur Börkur Þorvaldsson dómari við Hæstarétt Íslands. Fjöldi fagaðila mun halda erindi á ráðstefnunni, meðal annars dómsmálaráðherra, lögreglustjórar, saksóknari, dómari og sálfræðingar. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Ráðstefnan hefst klukkan 13 en dagskrána má finna neðar í þessari frétt. Dagskrá13.00 SetningSvala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR.13.05 ÁvarpSigríður Andersen dómsmálaráðherra.13.15 „Ég ætlaði ekki að segja neinum frá.“ Hindranir og hvatar til að segja frá. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir nýdoktor við sálfræðisvið HR13.30 „Ég var kölluð lygari og fleira þaðan af verra.“ Ákvörðun um að kæra nauðgun. Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR. 13.45 „Ég vissi að það myndi engin trúa mér, því ég er karlmaður.“ Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknamiðstöðvar gegn ofbeldi við HA.14.00 „En, hvað ef þetta var mér að kenna?“ Jokka G. Birnudóttir starfskona hjá Aflinu.14.15 Vilji til að mæta þörfum brotaþola. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.14.30 ReynslusagaKaffihlé15.00 „Ég missti allan kraft og lamaðist af hræðslu.“ Viðbrögð við nauðgun.Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR og Guðrún Katrín Jóhannesdótttir félagsfræðingur og þerapisti.15.15 „Ætti ég að kæra?“Áskoranir þolenda sem leita á Neyðarmóttöku við ákvörðun um kæru.Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur sálfræðiþjónustu Landspítala og dósent við læknadeild HÍ.15.30 Pressar lögreglan um of á þolendur að kæra?Jón H.B. Snorrason saksóknari við embætti ríkissaksóknara. 15.45 Viðhorf og viðmót. Reynsla og sýn réttargæslumanns. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður.16.00 Löggæsla í þágu þolenda.Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.16.15 „Trúið þið mér ekki?“Sigríður Hjaltested héraðsdómari. 16.30 Umræður 17.00 Málþingi slitið.
Lögreglumál Tengdar fréttir Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04 Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58 Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04
Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58
Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00