Sól og sumar hjá Rodebjer Ritstjórn skrifar 3. janúar 2018 19:45 Glamour/Skjáskot, Rodebjer Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til. Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til.
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour