Ástin spyr ekki um aldur: Garðar og Fanney eiga von á barni þrátt fyrir pungsparkið Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:45 Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir eiga von á barni. Vísir/Anton Brink/Ungfrú Ísland Garðar Gunnlaugsson fótboltamaður og Fanney Sandra Albertsdóttir eiga von á barni í sumar. Garðar greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær og er að vonum spenntur yfir tíðindunum. „Í fótboltanum gekk lítið upp, mikil meiðsl og veikindi og svo auðvitað pungsparkið fræga,“ skrifar Garðar og vísar þar í erfið meiðsl sem hann glímdi við á árinu. Í sumar gekkst hann undir aðgerð á pung vegna höggs sem hann fékk í bikarleik ÍA gegn Leikni. Garðar greindi frá öllu ferlinu á Instagram og vakti umfjöllunin mikla athygli. „En sparkið virðist ekki hafa haft áhrif því það er von á fjölgun í Garðarsson/dóttir-fjölskyldunni árið 2018,“ skrifar Garðar.Sjá einnig: Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum" Nokkur aldursmunur er á hinum verðandi foreldrum en Garðar er fæddur árið 1983 og verður því 35 ára á árinu. Fanney, sem var valin Miss Talent Iceland í Ungfrú Ísland-keppninni sem haldin var í ágúst síðastliðnum, mun svo fagna tvítugsafmæli sínu á nýju ári. Því munar 15 árum á parinu.Færslu Garðars má lesa hér að neðan. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fór í aðgerð á pung eftir spark sem hann fékk í bikarleik. 7. júlí 2017 19:45 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Fleiri fréttir Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson fótboltamaður og Fanney Sandra Albertsdóttir eiga von á barni í sumar. Garðar greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær og er að vonum spenntur yfir tíðindunum. „Í fótboltanum gekk lítið upp, mikil meiðsl og veikindi og svo auðvitað pungsparkið fræga,“ skrifar Garðar og vísar þar í erfið meiðsl sem hann glímdi við á árinu. Í sumar gekkst hann undir aðgerð á pung vegna höggs sem hann fékk í bikarleik ÍA gegn Leikni. Garðar greindi frá öllu ferlinu á Instagram og vakti umfjöllunin mikla athygli. „En sparkið virðist ekki hafa haft áhrif því það er von á fjölgun í Garðarsson/dóttir-fjölskyldunni árið 2018,“ skrifar Garðar.Sjá einnig: Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum" Nokkur aldursmunur er á hinum verðandi foreldrum en Garðar er fæddur árið 1983 og verður því 35 ára á árinu. Fanney, sem var valin Miss Talent Iceland í Ungfrú Ísland-keppninni sem haldin var í ágúst síðastliðnum, mun svo fagna tvítugsafmæli sínu á nýju ári. Því munar 15 árum á parinu.Færslu Garðars má lesa hér að neðan.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fór í aðgerð á pung eftir spark sem hann fékk í bikarleik. 7. júlí 2017 19:45 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Fleiri fréttir Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15
Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fór í aðgerð á pung eftir spark sem hann fékk í bikarleik. 7. júlí 2017 19:45
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30
Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30. ágúst 2017 13:00