Nintendo gerir Switch fjarstýringar úr pappa Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2018 16:51 Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn. Tölvufyrirtækið Nintendo ætlar að gera eigendum Switch leikjatölvunnar kleift að búa til fjarstýringar og annan aukabúnað fyrir tölvuna úr pappa. Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Markmið Nintendo er að gera leik á Switch skemmtilegri og þróa nýjar leiðir til að spila leiki. Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn.Sala Nintendo Labo mun hefjast þann 20. apríl. Blaðamaður The Verge fékk tækifæri á að prófa að setja saman nokkra hluti úr pappa og spreyta sig á leikjunum sem fylgdu. Hann segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart. Það hafi bæði verið gaman og gefandi. Leikjavísir Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Tölvufyrirtækið Nintendo ætlar að gera eigendum Switch leikjatölvunnar kleift að búa til fjarstýringar og annan aukabúnað fyrir tölvuna úr pappa. Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Markmið Nintendo er að gera leik á Switch skemmtilegri og þróa nýjar leiðir til að spila leiki. Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn.Sala Nintendo Labo mun hefjast þann 20. apríl. Blaðamaður The Verge fékk tækifæri á að prófa að setja saman nokkra hluti úr pappa og spreyta sig á leikjunum sem fylgdu. Hann segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart. Það hafi bæði verið gaman og gefandi.
Leikjavísir Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira