Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Eiga von á barni Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Eiga von á barni Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour