Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour