Hadid, sem gekk ekki tískupallinn í þetta sinn heldur var einungis gestur, klæddist gegnsæjum svörtum kjól frá Dior með kvenlegu hálsmáli. Hún er búin að láta klippa stuttan topp og tók hárið saman í hátt tagl. Greiðslan passaði vel við áberandi augnförðunina.
Það fer allt Bellu Hadid vel

