Veðbankar spá fyrir um hver muni vinna Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2018 14:45 Næturkonungurinn þykir leiðinlega líklegur til að bera sigur úr býtum. Vísir/HBO Veðbankar eru farnir að spá fyrir um það hver muni sitja í hásætinu beitta þegar Game of Thrones klárast á næsta ári. Aðdáendur þáttanna hafa verið að spyrja sig að þessu undanfarin ár og lesendur bókanna mun lengur en það. Hins vegar fer að líða að þessu og hafa veðbankar sett saman lista yfir hver sé líklegastur til að vinna krúnuleikana svokölluðu. Samkvæmt Winter Is Coming tók veðmangarinn breski, William Hill, stuðlana saman um daginn og bjó til lista. Af öllum þeim persónum sem enn lifa er Jon Snow (Aegon Targaryen) sagður líklegastur til að drottna yfir Westeros. Enda er hann réttmætur erfingi Targaryenættarinnar, eins og í ljós kom í síðustu þáttaröð. Þá er Næturkonungurinn sjálfur í fjórða sæti. Það er svo sannarlega raunhæfur möguleiki að hann vinni og drottni yfir líkum íbúa Westeros og jafnvel alls heimsins.Listinn: Jon Snow 9/4 Daenerys Targaryen 4/1 Cersei Lannister 7/1 Næturkonungurinn 8/1 Tyrion Lannister 10/1 Bran Stark 12/1 Gendry 12/1 Samwell Tarly 12/1 Sansa Stark 12/1 Arya Stark 14/1 Euron Greyjoy 20/1 Jaime Lannister 25/1 Varys 50/1 Theon Greyjoy 66/1 Davos Seaworth 80/1 Yara Greyjoy 80/1 Brienne frá Tarth 100/1 Jaqen H'gar 100/1 Melisandre 100/1 Gilly 250/1 Ef enginn vinnur, sem er einnig raunhæfur möguleiki, verða öll veðmál ógild. Augljóslega eru margir þarna líklegri en aðrir en svo má ekki gleyma því að pör gætu drottnað saman yfir Westeros. Hvað finnst ykkur? Game of Thrones Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Veðbankar eru farnir að spá fyrir um það hver muni sitja í hásætinu beitta þegar Game of Thrones klárast á næsta ári. Aðdáendur þáttanna hafa verið að spyrja sig að þessu undanfarin ár og lesendur bókanna mun lengur en það. Hins vegar fer að líða að þessu og hafa veðbankar sett saman lista yfir hver sé líklegastur til að vinna krúnuleikana svokölluðu. Samkvæmt Winter Is Coming tók veðmangarinn breski, William Hill, stuðlana saman um daginn og bjó til lista. Af öllum þeim persónum sem enn lifa er Jon Snow (Aegon Targaryen) sagður líklegastur til að drottna yfir Westeros. Enda er hann réttmætur erfingi Targaryenættarinnar, eins og í ljós kom í síðustu þáttaröð. Þá er Næturkonungurinn sjálfur í fjórða sæti. Það er svo sannarlega raunhæfur möguleiki að hann vinni og drottni yfir líkum íbúa Westeros og jafnvel alls heimsins.Listinn: Jon Snow 9/4 Daenerys Targaryen 4/1 Cersei Lannister 7/1 Næturkonungurinn 8/1 Tyrion Lannister 10/1 Bran Stark 12/1 Gendry 12/1 Samwell Tarly 12/1 Sansa Stark 12/1 Arya Stark 14/1 Euron Greyjoy 20/1 Jaime Lannister 25/1 Varys 50/1 Theon Greyjoy 66/1 Davos Seaworth 80/1 Yara Greyjoy 80/1 Brienne frá Tarth 100/1 Jaqen H'gar 100/1 Melisandre 100/1 Gilly 250/1 Ef enginn vinnur, sem er einnig raunhæfur möguleiki, verða öll veðmál ógild. Augljóslega eru margir þarna líklegri en aðrir en svo má ekki gleyma því að pör gætu drottnað saman yfir Westeros. Hvað finnst ykkur?
Game of Thrones Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein