Tímamótasamningur Icelandair og ÍSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. janúar 2018 19:00 Icelandair og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands endurnýjuðu í dag samning um samstarf sitt og er samningurinn sá umfangsmesti til þessa. Þá endurnýjaði Icelandair einnig samstarfssamning við fimm sérsambönd innan ÍSÍ; KSÍ, HSÍ, KKÍ, GSÍ og ÍF. Samningurinn staðfestir Icelandair sem einn af fimm aðalstyrktaraðilum í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. „Þetta er mjög mikilvægt. ÍSÍ og Icelandair hafa verið í samstarfi nánast frá örófi alda, þannig að þetta skiptir okkur verulegu máli,“ sagði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í samningnum er nýtt ákvæði sem felur í sér að þau sérsambönd sem ekki eru með sérstakan styrktarsamning við Icelandair fái afsláttarkjör á fargjöldum Icelandair á samningstímabilinu. Þegar um landsliðshóp sé að ræða skal Icelandair tryggja sérsamböndum ÍSÍ lægsta mögulega hópfargjald. „Við erum stolt af því að ná samningum við allan þennan hóp. Skiptir okkur ákvaflega miklu máli út á markaðssetningu á félaginu og að sjálfsögðu að íþróttafólk sé að tryggja sér besta kostinn sem völ er á,“ sagði Björgólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Icelandair. Umfjöllunina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Icelandair og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands endurnýjuðu í dag samning um samstarf sitt og er samningurinn sá umfangsmesti til þessa. Þá endurnýjaði Icelandair einnig samstarfssamning við fimm sérsambönd innan ÍSÍ; KSÍ, HSÍ, KKÍ, GSÍ og ÍF. Samningurinn staðfestir Icelandair sem einn af fimm aðalstyrktaraðilum í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. „Þetta er mjög mikilvægt. ÍSÍ og Icelandair hafa verið í samstarfi nánast frá örófi alda, þannig að þetta skiptir okkur verulegu máli,“ sagði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í samningnum er nýtt ákvæði sem felur í sér að þau sérsambönd sem ekki eru með sérstakan styrktarsamning við Icelandair fái afsláttarkjör á fargjöldum Icelandair á samningstímabilinu. Þegar um landsliðshóp sé að ræða skal Icelandair tryggja sérsamböndum ÍSÍ lægsta mögulega hópfargjald. „Við erum stolt af því að ná samningum við allan þennan hóp. Skiptir okkur ákvaflega miklu máli út á markaðssetningu á félaginu og að sjálfsögðu að íþróttafólk sé að tryggja sér besta kostinn sem völ er á,“ sagði Björgólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Icelandair. Umfjöllunina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira