Staðsetningarbúnaður settur á eiganda Euro Market Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2018 14:17 Rannsókn lögreglu á málinu hefur staðið yfir í nokkurn tíma. Vísir/Ernir Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að eiganda Euro Market sé gert að hafa á sér búnað svo unnt sé að fylgjast með ferðum hans á meðan hann sætir farbanni. Eigandi Euro Market var handtekinn í viðamiklum aðgerðum lögreglu- og tollyfirvalda í desember síðastliðnum grunaður um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti á Íslandi. Eigandinn sætti einangrun og gæsluvarðhaldi um tíma vegna rannsóknar málsins. Framkvæmdastjóri Euro Market var einnig í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins í rúman mánuð en honum var sleppt úr haldi 15. janúar síðastliðinn þar sem aðild hans að málinu var talin nægilega upplýst. Alls voru fimm Pólverjar handteknir í aðgerðum lögreglu 12. desember síðastliðinn þar sem lagt var hald á fasteignir, bíla og reiðufé að andvirði um 200 milljónir króna. Sömuleiðis var lagt hald á fíkniefni en söluvirði þeirra er talið nema um 400 milljónum króna.Euro Market er pólsk smásöluverslun en þrjár verslanir undir því nafni hafa verið reknar á höfuðborgarsvæðinu, í Hamraborg, Stakkholti og Smiðjuvegi. Er talið að Euro Market tengist þessu umfangsmikla máli sem varðar alþjóðlegan glæpahring sem teygir anga sína til Íslands, Póllands og Hollands. Peningaþvætti í Euro Market Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að eiganda Euro Market sé gert að hafa á sér búnað svo unnt sé að fylgjast með ferðum hans á meðan hann sætir farbanni. Eigandi Euro Market var handtekinn í viðamiklum aðgerðum lögreglu- og tollyfirvalda í desember síðastliðnum grunaður um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti á Íslandi. Eigandinn sætti einangrun og gæsluvarðhaldi um tíma vegna rannsóknar málsins. Framkvæmdastjóri Euro Market var einnig í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins í rúman mánuð en honum var sleppt úr haldi 15. janúar síðastliðinn þar sem aðild hans að málinu var talin nægilega upplýst. Alls voru fimm Pólverjar handteknir í aðgerðum lögreglu 12. desember síðastliðinn þar sem lagt var hald á fasteignir, bíla og reiðufé að andvirði um 200 milljónir króna. Sömuleiðis var lagt hald á fíkniefni en söluvirði þeirra er talið nema um 400 milljónum króna.Euro Market er pólsk smásöluverslun en þrjár verslanir undir því nafni hafa verið reknar á höfuðborgarsvæðinu, í Hamraborg, Stakkholti og Smiðjuvegi. Er talið að Euro Market tengist þessu umfangsmikla máli sem varðar alþjóðlegan glæpahring sem teygir anga sína til Íslands, Póllands og Hollands.
Peningaþvætti í Euro Market Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira