Akilov hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk og tilraun til hryðjuverkabrots, svo eitthvað sé nefnt, og fara saksóknarar fram á að hann verði dæmdur í lífstíðarfangelsi.
Sjá einnig: Akilov ákærður fyrir hryðjuverk
Fréttakona TV4 hefur nú sett saman myndband af hryðjuverki Akilov sem unnið er úr 22 öryggismyndavélum við Drottningargötu.
Vert er að vara lesendur við myndbandinu þar sem það getur vakið óhug.