Tomma Tomm minnst með minningum um góða tíma og gamansögum Heimir Már Pétursson skrifar 2. febrúar 2018 20:00 Það gerist væntanlega ekki oft að menn leiki einleik á bassa við eigin útför en það gerði Tómas Magnús Tómasson tónlistarmaður, upptökustjóri og landsþekktur húmoristi í dag. Fullt var út úr dyrum í Hallgrímskirkju þegar ástvinir Tomma Tomm, eins og hann var alltaf kallaður, kvöddu hann með minningum um góðu stundirnar í lífi hans. Tómas Magnús Tómasson var vinsæll maður í lifanda lífi og það voru margir mættir til að kveðja hann. Meðal annars Skólahljómsveit Vesturbæjar og hluti af Lúðrasveit Reykjavíkur og auðvitað spila þau Jón var kræfur karl og hraustur. En Tommi hóf tónlistarferil sinn ungur að árum í lúðrasveit.Fjölmennt var í Hallgrímskirkju í dag.Vísir/EyþórÞað er of langt mál að telja upp allt það tónlistarfólk og aðra sem komu að útför Tomma Tomm en ástvinir hans og aðstandendur ákváðu að hafa þessa stund í anda Tomma og minnast allra góðu stundanna með þessum einstaka tónlistarmanni, húmorista og upptökustjóra sem sennilega hefur komið að fleiri hljómplötum en nokkur annar Íslendingur. Ari Eldjárn flutti gamansögur af Tomma sem kitluðu hláturstaugar viðstaddra. Síðan var bassaleikarinn sjálfur kynntur til leiks í laginu góða „Ofboðslega frægur“. En Tommi var líka konungur örlaganna, smárra tónverka og söng Egill Ólafsson eitt þeirra með kór og undirleik. Félagar Tomma í Stuðmönnum báru kistu hans sem sveipuð var regnbogafána hinsegin fólks úr kirkju en bálför hans fer fram síðar.Í innslaginu hér að ofan má sjá brot úr þessari óvenjulegu athöfn í Hallgrímskirkju í dag. Andlát Tengdar fréttir Bassaleikari Íslands kveður Bransinn allur syrgir Tómas M. Tómasson tónlistarmann. 25. janúar 2018 11:15 Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. 24. janúar 2018 20:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Það gerist væntanlega ekki oft að menn leiki einleik á bassa við eigin útför en það gerði Tómas Magnús Tómasson tónlistarmaður, upptökustjóri og landsþekktur húmoristi í dag. Fullt var út úr dyrum í Hallgrímskirkju þegar ástvinir Tomma Tomm, eins og hann var alltaf kallaður, kvöddu hann með minningum um góðu stundirnar í lífi hans. Tómas Magnús Tómasson var vinsæll maður í lifanda lífi og það voru margir mættir til að kveðja hann. Meðal annars Skólahljómsveit Vesturbæjar og hluti af Lúðrasveit Reykjavíkur og auðvitað spila þau Jón var kræfur karl og hraustur. En Tommi hóf tónlistarferil sinn ungur að árum í lúðrasveit.Fjölmennt var í Hallgrímskirkju í dag.Vísir/EyþórÞað er of langt mál að telja upp allt það tónlistarfólk og aðra sem komu að útför Tomma Tomm en ástvinir hans og aðstandendur ákváðu að hafa þessa stund í anda Tomma og minnast allra góðu stundanna með þessum einstaka tónlistarmanni, húmorista og upptökustjóra sem sennilega hefur komið að fleiri hljómplötum en nokkur annar Íslendingur. Ari Eldjárn flutti gamansögur af Tomma sem kitluðu hláturstaugar viðstaddra. Síðan var bassaleikarinn sjálfur kynntur til leiks í laginu góða „Ofboðslega frægur“. En Tommi var líka konungur örlaganna, smárra tónverka og söng Egill Ólafsson eitt þeirra með kór og undirleik. Félagar Tomma í Stuðmönnum báru kistu hans sem sveipuð var regnbogafána hinsegin fólks úr kirkju en bálför hans fer fram síðar.Í innslaginu hér að ofan má sjá brot úr þessari óvenjulegu athöfn í Hallgrímskirkju í dag.
Andlát Tengdar fréttir Bassaleikari Íslands kveður Bransinn allur syrgir Tómas M. Tómasson tónlistarmann. 25. janúar 2018 11:15 Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. 24. janúar 2018 20:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Bassaleikari Íslands kveður Bransinn allur syrgir Tómas M. Tómasson tónlistarmann. 25. janúar 2018 11:15
Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. 24. janúar 2018 20:30