Einstakt samband Lindsey Vonn og hundanna hennar sem elta hana líka í skíðabrekkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2018 15:00 Lindsey Vonn með Lucy. Vísir/Getty Skíðadrottniningin Lindsey Vonn er á leiðinni á Ólympíuleikanna í Pyeongchang og hún er andlit leikanna hjá NBC sjónvarpsstöðinni. Lindsey Vonn missti af síðustu leikum vegna meiðsla en gafst ekki upp, kom til baka og er nú að fara að keppa á sínu fjórðu Ólympíuleikum. NBC hefur tekið saman dramatískt myndaband um feril Lindsey Vonn, bæði sigra og vonbrigði, en annað myndband hefur ekki vakið síður athygli. Þeir á NBC skoðuðu nefnilega aðeins betur samband Lindsey Vonn og hundanna hennar. Þau gera allt saman eins og sjá má hér fyrir neðan..@lindseyvonn's bond with her dogs is paw-sibly the greatest thing ever. #WinterOlympics#BestOfUS Full Story: https://t.co/Q9TCDqfRPwpic.twitter.com/pAkr24W7a9 — NBC Olympics (@NBCOlympics) February 1, 2018 Lindsey Vonn hafði sjálf sett inn myndbandið af sér renna sér niður brekkuna á meðan hundurinn hennar hleypur á eftir henni. Hundurinn heitir Lucy (Vonn) og er verðlaunahundur. Hann sprengir líka flesta krúttmæla eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir neðan. Went skiing with Lucy yesterday...look out she’s a speed demon like her Mom @vonndogs A post shared by L I N D S E Y V O N N (@lindseyvonn) on Jan 31, 2018 at 5:09am PST Ólympíuleikar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Skíðadrottniningin Lindsey Vonn er á leiðinni á Ólympíuleikanna í Pyeongchang og hún er andlit leikanna hjá NBC sjónvarpsstöðinni. Lindsey Vonn missti af síðustu leikum vegna meiðsla en gafst ekki upp, kom til baka og er nú að fara að keppa á sínu fjórðu Ólympíuleikum. NBC hefur tekið saman dramatískt myndaband um feril Lindsey Vonn, bæði sigra og vonbrigði, en annað myndband hefur ekki vakið síður athygli. Þeir á NBC skoðuðu nefnilega aðeins betur samband Lindsey Vonn og hundanna hennar. Þau gera allt saman eins og sjá má hér fyrir neðan..@lindseyvonn's bond with her dogs is paw-sibly the greatest thing ever. #WinterOlympics#BestOfUS Full Story: https://t.co/Q9TCDqfRPwpic.twitter.com/pAkr24W7a9 — NBC Olympics (@NBCOlympics) February 1, 2018 Lindsey Vonn hafði sjálf sett inn myndbandið af sér renna sér niður brekkuna á meðan hundurinn hennar hleypur á eftir henni. Hundurinn heitir Lucy (Vonn) og er verðlaunahundur. Hann sprengir líka flesta krúttmæla eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir neðan. Went skiing with Lucy yesterday...look out she’s a speed demon like her Mom @vonndogs A post shared by L I N D S E Y V O N N (@lindseyvonn) on Jan 31, 2018 at 5:09am PST
Ólympíuleikar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira