Það hefur ýmislegt gengið á hjá stjörnunum í vikunni, hvort sem það eru kvikmyndafrumsýningar, tískuvika eða erindagjörðir í New York. Tískufyrirmyndir eins og Kendall Jenner, Gigi Hadid og Alexa Chung eru tíðir gestir á þessum lista Glamour, enda oft mjög flott klæddar.
Förum hér yfir best klæddu konur vikunnar.
Kendall JennerMargot Robbie í glæsilegum og gamaldags kjól.Fyrirsætan DiloneGigi HadidAlexa ChungAngelina JolieRihannaAlexa Chung