Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 20:30 Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að Aron Hannes fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. Vísir/Skjáskot Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar í kvöld. Aron Hannes steig fyrstur atriða á svið í Háskólabíó í kvöld en þegar lagið hófst heyrðist nær ekkert í bakröddum, sem syngja í laginu. Þá heyrðist heldur ekkert í dansara sem átti að syngja línu í laginu og vakti atvikið mikla athygli netverja. Stuttu eftir flutning lagsins var tilkynnt að vegna tæknilegra örðugleika fengi Aron Hannes að flytja lag sitt aftur í lok keppninnar. Það gerði hann þegar hinir keppendurnir höfðu lokið sér af og gekk atriðið að því er virtist hnökralaust fyrir sig í annarri tilraun.Þá þótti mörgum atvikið minna á mistök í útsendingu RÚV í sumar þar sem söngvarinn Friðrik Dór kom heldur illa út úr hljóðvinnslunni. „Mér hefur oft liðið betur eftir gigg,“ sagði Friðrik Dór í samtali við RÚV eftir tónleikana umdeildu. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um atvikið og þá er hægt að fylgjast með umræðum undir myllumerkinu #12stig hér.Fréttin hefur verið uppfærð.Gaman að hljóðmaðurinn á bakvið Bammbaramm og Frikka Dór skandalana sé ennþá með starf þarna hjá RÚV. Gaman að heyra allt. #12stig— Stefán Snær (@stefansnaer) February 17, 2018 Aron Hannes hlýtur að fá að syngja aftur.. Það er ekki hægt að bjóða uppá svona skitu. Fólk að undirbúa sig í marga mánuði og svo ákveður #ruv að taka þig úr leik #12stig— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) February 17, 2018 Mér finnst eiginlega að Aron Hannes eigi að fá þetta aftur :/ hvað er að frétta RÚV? #12stig— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) February 17, 2018 hafandi unnið í svona útsendingum þá get ég lofað því að það er einhver út í útsendingabíl að öskra úr sér lungun að skamma einhvern fyrir hljóðlleysið #hljóðgate #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 17, 2018 Eurovision Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar í kvöld. Aron Hannes steig fyrstur atriða á svið í Háskólabíó í kvöld en þegar lagið hófst heyrðist nær ekkert í bakröddum, sem syngja í laginu. Þá heyrðist heldur ekkert í dansara sem átti að syngja línu í laginu og vakti atvikið mikla athygli netverja. Stuttu eftir flutning lagsins var tilkynnt að vegna tæknilegra örðugleika fengi Aron Hannes að flytja lag sitt aftur í lok keppninnar. Það gerði hann þegar hinir keppendurnir höfðu lokið sér af og gekk atriðið að því er virtist hnökralaust fyrir sig í annarri tilraun.Þá þótti mörgum atvikið minna á mistök í útsendingu RÚV í sumar þar sem söngvarinn Friðrik Dór kom heldur illa út úr hljóðvinnslunni. „Mér hefur oft liðið betur eftir gigg,“ sagði Friðrik Dór í samtali við RÚV eftir tónleikana umdeildu. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um atvikið og þá er hægt að fylgjast með umræðum undir myllumerkinu #12stig hér.Fréttin hefur verið uppfærð.Gaman að hljóðmaðurinn á bakvið Bammbaramm og Frikka Dór skandalana sé ennþá með starf þarna hjá RÚV. Gaman að heyra allt. #12stig— Stefán Snær (@stefansnaer) February 17, 2018 Aron Hannes hlýtur að fá að syngja aftur.. Það er ekki hægt að bjóða uppá svona skitu. Fólk að undirbúa sig í marga mánuði og svo ákveður #ruv að taka þig úr leik #12stig— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) February 17, 2018 Mér finnst eiginlega að Aron Hannes eigi að fá þetta aftur :/ hvað er að frétta RÚV? #12stig— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) February 17, 2018 hafandi unnið í svona útsendingum þá get ég lofað því að það er einhver út í útsendingabíl að öskra úr sér lungun að skamma einhvern fyrir hljóðlleysið #hljóðgate #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 17, 2018
Eurovision Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp