Einn helsti ljóðasmiður þjóðarinnar jarðsunginn í dag Heimir Már Pétursson skrifar 13. febrúar 2018 19:52 Útför Þorsteins Jónssonar frá Hamri fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag. Þorsteinn var eitt virtasta skáld Íslendinga og hlaut fjölda viðurkenninga fyrir ritstörf sín. Þorsteinn Jónsson fæddist hinn 15. mars árið 1938 að Hamri í Þverárhlíð í Borgarfirði og sem skáld og rithöfundur kenndi hann sig við fæðingarstaðinn. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. Að loknu námi í Kennaraskóla Ísland vann Þorsteinn sem aðstoðarbókavörður á Bókasafni Kópavogs frá 1961 til ársins 1967 en eftir það fékkst hann við ritstörf, samhliða prófarkalestri, þýðingum og gerð útvarpsþátta. Fyrsta ljóðabók Þorsteins frá Hamri, Í svörtum kufli, kom út þegar hann var tvítugur en alls urðu ljóðabækur hans 26 talsins. Þorsteinn skrifaði einnig skáldsögur og sagnaþætti og eftir hann liggja fjölmargar þýðingar. Þorsteinn frá Hamri hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir skáldskap sinn, meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1992 fyrir ljóðabókina Sæfarinn sofandi og var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fimm sinnum. Verk Þorsteins hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál. Bæði Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra voru meðal fjölmargra sem voru við útför Þorsteins í dag. Andlát Tengdar fréttir Þorsteinn frá Hamri er látinn Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. 28. janúar 2018 19:41 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Útför Þorsteins Jónssonar frá Hamri fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag. Þorsteinn var eitt virtasta skáld Íslendinga og hlaut fjölda viðurkenninga fyrir ritstörf sín. Þorsteinn Jónsson fæddist hinn 15. mars árið 1938 að Hamri í Þverárhlíð í Borgarfirði og sem skáld og rithöfundur kenndi hann sig við fæðingarstaðinn. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. Að loknu námi í Kennaraskóla Ísland vann Þorsteinn sem aðstoðarbókavörður á Bókasafni Kópavogs frá 1961 til ársins 1967 en eftir það fékkst hann við ritstörf, samhliða prófarkalestri, þýðingum og gerð útvarpsþátta. Fyrsta ljóðabók Þorsteins frá Hamri, Í svörtum kufli, kom út þegar hann var tvítugur en alls urðu ljóðabækur hans 26 talsins. Þorsteinn skrifaði einnig skáldsögur og sagnaþætti og eftir hann liggja fjölmargar þýðingar. Þorsteinn frá Hamri hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir skáldskap sinn, meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1992 fyrir ljóðabókina Sæfarinn sofandi og var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fimm sinnum. Verk Þorsteins hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál. Bæði Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra voru meðal fjölmargra sem voru við útför Þorsteins í dag.
Andlát Tengdar fréttir Þorsteinn frá Hamri er látinn Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. 28. janúar 2018 19:41 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Þorsteinn frá Hamri er látinn Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. 28. janúar 2018 19:41