Færeyskur þingmaður til rannsóknar vegna fíkniefnamisferlis Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2018 06:00 Forsíða Sósíalsins í gær var krassandi. Danskir lögreglumenn komu á dögunum til Færeyja til að rannsaka meint fíkniefnamisferli færeyska þingmannsins Bjarna Hammer. Málið þykir hið versta fyrir Jafnaðarflokkinn. Sagt var frá málinu á forsíðu dagblaðsins Sósíalsins í gær og var fyrirsögnin á þá leið að þingmaðurinn hefði ætlað að útvega ungum stúlkum hass. Rannsókn blaðamanna leiddi til þess að þeir afhentu lögreglunni í Þórshöfn upplýsingar sem þeir höfðu. Það gerðu þeir í janúar. „Þetta var sérstök aðstaða sem við vorum í á meðan rannsókn okkar stóð. Það var mat okkar, í samráði við lögfræðinga, að farsælast væri að afhenda lögreglunni gögnin,“ segir Barbara Holm, ritstjóri Sósíalsins, í samtali við Kringvarpið. Áður en blaðið kom út í gær hafði orðrómur farið á kreik um að Hammer væri tengdur fíkniefnaheiminum. Neitaði hann því í samtali við Vágapotalinn að hafa nokkurn tímann selt fíkniefni. Þingmaðurinn starfaði sem lögreglumaður í Færeyjum áður en hann settist á þing. Meðan á þingsetu hans stendur er hann í leyfi frá lögreglustörfum. Meðal þess sem sagt var frá í Sósíalnum í gær er upptaka af símtali þar sem Hammer heyrist ræða við unglingsstúlku. Sú upptaka er frá 22. desember síðastliðnum og heyrist hann þar meðal annars segja að hann gæti útvegað efnin milli jóla og nýárs. „Ég er algjörlega eyðilagður,“ segir Aksel Johannesen, formaður Jafnaðarflokksins og forsætisráðherra Færeyja. Flokkurinn mun funda um málið á næstu dögum. Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Danskir lögreglumenn komu á dögunum til Færeyja til að rannsaka meint fíkniefnamisferli færeyska þingmannsins Bjarna Hammer. Málið þykir hið versta fyrir Jafnaðarflokkinn. Sagt var frá málinu á forsíðu dagblaðsins Sósíalsins í gær og var fyrirsögnin á þá leið að þingmaðurinn hefði ætlað að útvega ungum stúlkum hass. Rannsókn blaðamanna leiddi til þess að þeir afhentu lögreglunni í Þórshöfn upplýsingar sem þeir höfðu. Það gerðu þeir í janúar. „Þetta var sérstök aðstaða sem við vorum í á meðan rannsókn okkar stóð. Það var mat okkar, í samráði við lögfræðinga, að farsælast væri að afhenda lögreglunni gögnin,“ segir Barbara Holm, ritstjóri Sósíalsins, í samtali við Kringvarpið. Áður en blaðið kom út í gær hafði orðrómur farið á kreik um að Hammer væri tengdur fíkniefnaheiminum. Neitaði hann því í samtali við Vágapotalinn að hafa nokkurn tímann selt fíkniefni. Þingmaðurinn starfaði sem lögreglumaður í Færeyjum áður en hann settist á þing. Meðan á þingsetu hans stendur er hann í leyfi frá lögreglustörfum. Meðal þess sem sagt var frá í Sósíalnum í gær er upptaka af símtali þar sem Hammer heyrist ræða við unglingsstúlku. Sú upptaka er frá 22. desember síðastliðnum og heyrist hann þar meðal annars segja að hann gæti útvegað efnin milli jóla og nýárs. „Ég er algjörlega eyðilagður,“ segir Aksel Johannesen, formaður Jafnaðarflokksins og forsætisráðherra Færeyja. Flokkurinn mun funda um málið á næstu dögum.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira